Undanfarinn aldarfjórðung hefur Bjarni Thor sungið mörg af helstu hlutverkum bassabókmenntanna í sumum af mikilvægustu óperuhúsum veraldar

Á siðustu árum hefur hann líka snúið sér að leikstjórn og hafa uppfærslur hans og þýðingar vakið töluverða athygli, bæði hjá almenningi og fjölmiðlum

NÝTT

25 ára söngafmæli

Um þessar mundir eru 25 ár liðin síðan Bjarni steig fyrst á svið Volksoper í Vín og hóf þar með sinn atvinnusöngvaraferil.

Lesa meira »

FRAMUNDAN

Theater Bielefeld - Rudolf-Oetker-Halle

Parsifal - Concert

Gurnemanz

Music director: Alexander Kalajdzic. Bielefelder Philharmoniker. Bielefelder Opernchor

May 2023
12, 14 & 19

Salurinn - Kópavogi

Dagskrá í tilefni af 25 ára söngafmæli Bjarna Thor Kristinssonar

Tónleikar

www.salurinn.is

January 2023
19.

2023 - Füssen

Hunding (Die Walküre)

„Der isländische Bass verkörperte mit grimmigen Blick sowie saftigem, kräftigem und wortdeutlichem markanten Vortrag ideal die düstere Gestalt.“
das Opernglas – November 2023

„Bass Bjarni Thor Kristinsson ist ihr stimmmächtiger Ehemann, in dessen Worten beständig eine latente Gewaltbereitschaft mitzuschwingen scheint. Bewundernswert ist bei beiden die große Textverständlich- keit.“
Allgäuer Zeitung – 4. Oktober 2023

@Paul Leclaire

2023 - Füssen

Hunding (Die Walküre)

More reviews